fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Lét eins og fífl og ýtti í leikmann United: ,,Ég skammast mín svo mikið“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Cooper, stuðningsmaður Arsenal á Englandi, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni um helgina.

Cooper hljóp inná völlinn í 2-0 sigri Arsenal á Manchester United um helgina en hann ýtti í Chris Smalling varnarmann gestanna áður en hann reyndi að fagna með leikmönnum heimaliðsins.

Cooper segist skammast sín verulega eftir þessa hegðun en hann er ekki vanur að láta tilfinningarnar taka yfir.

,,Ég skammast mín svo mikið, ég hef brugðist sjálfum mér og fjölskyldu minni,“ sagði Cooper.

,,Það sem gerðist var ekki líkt mér. Ég er enn í sjokki og mér líður ömurlega.“

,,Ég vil biðja Chris Smalling, Manchester United og Arsenal afsökunar. Ég missti mig í gleðinni og lét eins og fífl með því að hlaupa inn á völlinn.“

,,Ég ætlaði aldrei að fara að Chris Smalling. Hann var þarna þegar ég ætlaði að fagna með leikmönnum Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist