fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Konungur Meistaradeildarinnar: ,,Djöfulsins winner“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er ótrúlegt eintak en hann elskar að spila vel á stóra sviðinu.

Ronaldo spilaði með Juventus í kvöld sem mætti Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Juventus tapaði fyrri leiknum 2-0 á Spáni og var verkefnið alltaf að fara verða erfitt í kvöld.

Það elskar Ronaldo og gerði hann þrjú mörk í kvöld til að tryggja Juventus sannfærandi 3-0 sigur.

Ronaldo hefur lengi verið talinn einn besti leikmaður heims og jafnvel sá besti að margra mati.

Það var allt logandi á samskiptamiðlum eftir frammistöðu Ronaldo eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni