fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Talinn einn allra besti markmaður heims en þetta er hans veikleiki

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. mars 2019 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, er talinn vera einn allra besti markmaður heims.

De Gea hefur verið stórkostlegur síðustu tímabil fyrir United og skellir oftar en ekki í lás.

Spánverjinn er hins vegar með sinn veikleika og það eru vítaspyrnur en hann er alls ekki ógnvekjandi á línunni á punktinum.

De Gea hefur aðeins varið 8,7 prósent af þeim vítum sem skotin hafa verið á hann sem er hræðileg tölfræði.

Hann hefur reynt að verja víti 23 sinnum í úrvalsdeildinni en það hefur aðeins tekist tvisvar sinnum.

Eins og má sjá eru fjölmargir aðrir með mun betri árangur en De Gea síðan deildin var stofnuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Segist aldrei hafa rætt við Jackson

Segist aldrei hafa rætt við Jackson
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City