fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Arsenal og Liverpool bæta sig mikið á milli ára: Hrun hjá Jóhanni Berg og félögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. mars 2019 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Arsenal vann góðan sigur á Manchester United í stórleik helgarinnar.

Topplið, Manchester City vann góðan sigur á Watford þar sem Raheem Sterling var í stuði. Liverpool heldur pressu á City en liðið vann sigur á Burnley þar sem Jóhann Berg Guðmundsson skoraði fyrir gestina.

Chelsea missteig sig á heimavelli gegn Wolves og Southampton vann sigur á Tottenham.

Þá var Aron Einar Gunnarsson í byrjunarliði Cardiff sem vann sigur á West Ham.

Það eru átta umferðir eftir í deildinni en Liverpool og Manchester City berjast um sigur í deildnni. Liverpool hefur bætt sig mikið á milli tímabili en City hefur gefið eftir.

Arsenal hefur einnig bætt gengi sitt mikið og sömu sögu er að segja af West Ham.

Manchester United var með fleir stig á sama tíma í fyrra en Burnley og Huddersfield hafa misst flugið.

Tölfræði um stöðu liðanna eftir 30 umferðir í ár og í fyrra er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Segist aldrei hafa rætt við Jackson

Segist aldrei hafa rætt við Jackson
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City