fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Þetta er það sem Solskjær er kallaður hjá United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, leikmaður Manchester United, er með viðurnefni fyrir stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær.

Fred spilaði nokkuð vel á miðvikudaginn er United vann 3-1 sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni.

Fred hefur annars upplifað erfiða tíma á Old Trafford en ‘prófessor Ole’ hefur hjálpað honum.

,,Auðvitað hafa hlutirnir verið erfiðir fyrir mig. Ég hef verið inn og út úr liðinu og það pirrar mig,“ sagði Fred.

,,Ég hef aldrei látið það hafa neikvæð áhrif á mig og ég missti aldrei hausinn. Ég hef lagt hart að mér á æfingum og ég vissi að minn tími myndi koma.“

,,Miðvikudagskvöldið var mjög mikilvægt fyrir mig að vera upp á mitt besta fyrir prófessor Ole.“

,,Michael Carrick og þjálfarateymið hafa talað mikið við mig og hafa hjálpað mér að undirbúa mig fyrir þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu