fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Þessi tvö lið sögð hafa áhuga á Kolbeini

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson hefur yfirgefið lið Nantes í Frakklandi en félagið hefur staðfest þær fregnir.

Kolbeinn hefur upplifað skelfilega tíma í Frakklandi en hann samdi við félagið árið 2015.

Meiðsli settu stórt strik í reikninginn hjá Kolbeini sem hefur ekkert spilað á þessu tímabili.

Hann hefur þó jafnað sig af meiðslunum en Nantes var ákveðið í að losa sig við framherjann.

Kolbeinn lék með AZ Alkmaar og Ajax í Hollandi áður en hann hélt til Frakklands og var duglegur að skora mörk.

Samvkæmt fréttum dagsins hefur AZ mögulega áhuga á því að fá Kolbein aftur í sínar raðir.

AZ er ekki eina liðið sem er nefnt en franski miðillinn Butfootball talar um að Union Berlin í Þýskalandi hafi áhuga. Liðið spilar í næst efstu deild.

Þá er talað um að MLS deildin í Bandaríkjunum sé möguleiki en Kolbeinn var orðaður við Vancouver Whitecaps í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu