fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Skammarleg hegðun á Englandi: Réðust á eldri öryggisvörð

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. mars 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öryggisvörður á Englandi varð fyrir árás í gær er lið Notts County og Celtenham átust við.

Þessi lið leika í League Two deildinni á Englandi en það er fjórða besta deild Englands.

Celtenham vann sannfærandi 4-1 sigur á Notts County og voru stuðningsmenn tapliðsins reiðir í stúkunni.

Öryggisvörðurinn reyndi að koma ró á mannskapinn en þeir réðust að honum í staðinn sem endaði ansi illa.

Hann reyndi að koma í veg fyrir að stuðningsmenn kæmust að leikmönnum vallarins áður en aðrir starfsmenn komu til hjálpar.

Þónokkrir stuðningsmenn reyndu að komast að öryggisverðinum sem slapp þó við alvarleg meiðsli.

Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu