fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu markið: Sveinn Aron skoraði magnað mark á Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2019 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði geggjað mark fyrir lið Ravenna í dag sem mætti Fano á Ítaliu.

Ravenna leikur í þriðju efstu deild á Ítalíu en Sveinn er þar í láni frá Spezia sem leikur í næst efstu deild.

Hann skoraði sitt fyrsta mark á Ítalíu í dag er Ravenna vann sannfærandi 3-0 sigur á Fano.

Sveinn kom inná sem varamaður og skoraði með frábærri klippu eftir hornspyrnu.

Magnað mark hjá framherjanum sem yfirgaf Breiðablik á síðasta ári og samdi við Spezia og síðar Ravenna.

Hér má sjá markið.

 

View this post on Instagram

 

Loksins kom fyrsta markið á Ítalíu ?

A post shared by Sveinn Aron Gudjohnsen (@sveinngudjohnsen) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu