Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er lið Arsenal fær Manchester United í heimsókn.
Um er að ræða gríðarlega mikilvægan leik fyrir bæði lið sem berjast um Meistaradeildarsæti.
Aðeins eitt stig skilur liðin að í deildinni fyrir leikinn og er því mikið í húfi á Emirates.
Hér má sjá byrjunarliðin í dag.
Arsenal: Leno, Maitland-Niles, Sokratis, Koscielny, Monreal, Kolasinac, Xhaka, Ramsey, Ozil, Aubameyang, Lacazette
Manchester United: De Gea; Young, Smalling, Lindelof, Shaw, Matic, Pogba, Fred, Dalot, Rashford, Lukaku