fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Tottenham missteig sig illa – Aron lagði upp og Gylfi tapaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 17:00

Aron Einar Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson lagði upp fyrir lið Cardiff í dag sem mætti West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Aron og félagar unnu góðan 2-0 heimasigur og lagði okkar maður upp seina markið.

Tottenham missteig sig á sama tíma er liðið heimsótti Southampton á St. Mary’s völlinn.

Tottenham komst yfir með marki frá Harry Kane en Southampton svaraði svo og vann að lokum 2-1 sigur.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton sem komst í 2-0 gegn Newcastle á St. James’ Park.

Staðan var 2-0 fyrir Everton eftir fyrri hálfleikinn en heimamenn svöruðu ótrúlega fyrir sig í þeim seinni og unnu 3-2 sigur!

Leicester vann svo Fulham 3-1 og Huddersfield tapaði heima, 2-0 gegn Bournemouth.

Southampton 2-1 Tottenham
0-1 Harry Kane(26′)
1-1 Yann Valery(76′)
2-1 James Ward Prowse(81′)

Cardiff 2-0 West Ham
1-0 Junior Hoilett(4′)
2-0 Victor Camarasa(52′)

Newcastle 3-2 Everton
0-1 Dominic Calvert Lewin(18′)
0-2 Richarlison(32′)
1-2 Salomon Rondon(65′)
2-2 Ayoze Perez(81′)
3-2 Ayoze Perez(84′)

Leicester 3-1 Fulham
1-0 Youri Tielemans(21′)
1-1 Floyd Ayite(51′)
2-1 Jamie Vardy(78′)
3-1 Jamie Vardy(86′)

Huddersfield 0-2 Bournemouth
0-1 Callum Wilson(20′)
0-2 Ryan Fraser(66′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi
433Sport
Í gær

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð