fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Evra hótar að slá fyrrum samherja eftir gagnrýni: ,,Þú veist að ég er ekki bara að segja þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United, sá liðið vinna 3-1 sigur á Paris Saint-Germain á miðvikudag.

Evra var staddur á leiknum í París er United sneri 2-0 tapi sér í vil og vann 3-1 sigur á útivelli. Liðið komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Evra fagnaði þeim sigri gríðarlega enda elskar hann United og er mikill stuðningsmaður félagsins.

Jerome Rothen, fyrrum samherji Evra hjá Monaco og franska landsliðinu, segir að hann hafi sýnt óvirðingu með hvernig hann fagnaði á samskiptamiðlum.

,,Sýndu virðingu. Þú ert vinur minn Patrice en ekki gera þetta,“ sagði Rothen sem starfar nú í sjónvarpi.

Evra tók þessi ummæli Rothen ekki í mál og ætlar að slá hann næst er þeir hittast.

,,Um leið og ég sé þig aftur þá ætla ég að slá þig vel í andlitið. Þú veist að ég er ekki bara að segja þetta,“ sagði Evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi
433Sport
Í gær

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð