fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo og félagar fóru á djamm með 60 fyrirsætum eftir slæmt tap

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. mars 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikmenn Juventus voru fljótir að hrsta af sér slæmt tap gegn Atletico Madrid á dögunum. Cristiano Ronaldo og fleiri leikmenn fóru beint með einkaflugvél til Torino eftir leik.

Þangað fóru þeir á hótel í borginni þar sem 60 fyrirsætur voru með gleðskap.

Ítalskir fjölmiðlar fjalla um málið, það vekur athygli að nokkrir leikmenn Juventus hafi ferðast með einkaflugvél heim eftir leik, í stað þess að fara með liðinu.

Juventus tapaði leiknum 2-0, um var að ræða fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum en liðin mætast aftur eftir helgi. Max Allegri, þjálfari Juventus sér ekkert að þessu.

,,Þetta var bara kvöldmatur,“ sagði Allegri en fyrirsæturnar yfirgáfu hótelið þegar gestir voru byrjaðir að streyma í morgunmat.

Partýið fór fram á Starhotel Majestic. ,,Ég er þjálfari, ég er ekki að vakta leikmenn. Þetta var gott fyrir þá, þetta létti aðeins lund þeirra. Leikmenn bera ábyrgð á sér sjálfir, eftir þennan kvöldverð þá unnum við Napoli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Segist aldrei hafa rætt við Jackson

Segist aldrei hafa rætt við Jackson