fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Rafíþróttir og fótbolti: Einn frægasti tölvuleikjaspilari heims sá leikinn með Neymar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. mars 2019 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Manchester United og Paris Saint-Germain en leikið er á heimavelli PSG í Frakklandi.

Fyrri leik liðanna lauk með 2-0 sigri PSG í Manchester og er staðan nú 2-1 fyrir United þegar stutt er eftir.

Brasilíumaðurinn Neymar er ekki með PSG í kvöld en hann er að glíma við erfið meiðsli.

Neymar missti einnig af fyrri leik liðanna en liðið spilaði þó ansi vel á útivelli án hans.

Það vekur athygli að Rychard Tyler Blevins eða ‘Ninja’ eins og hann kallar sig á internetinu er staddur á leiknum í kvöld.

Ninja er heimsþekktur tölvuleikjaspilari en hann þykir vera mjög fær i sínu starfi og á aðdáendur um allan heim.

Ninja er Bandaríkjamaður og er kannski þekktastur fyrir það að nýta sér vinsældir tölvuleiksins Fortnite sem gerði allt vitlaust á síðasta ári.

Það vekur athygli að hann var staddur í stúkunni í kvöld ásamt Neymar en hvort þeir séu vinir eða ekki er ekki vitað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð