fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Ríkir fyrrum knattspyrnumenn sem ákváðu að yngja upp – Mikill aldursmunur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. mars 2019 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Rush, Íslandsvinur og goðsögn hjá Liverpool á Englandi hefur trúlofað sig en unnusta hans er 22 árum yngri.

Carol Anthony er 35 ára gömul en Rush sem átti frábæran feril sem knattspyrnumaður er 57 ára gamall.

Rush hefur komið til Íslands nokkrum sinnu, hann hélt knattspyrnunámskeið fyrir unga krakka nokkur sumur í röð.

Rush skildi við fyrrum eiginkonu sína árið 2012 eftir 25 ára hjónaband. Hann og Carol hafa átt í ástarsamband frá 2013.

Rush er alls ekki eini fyrrum knattspyrnumaðurinn sem hefur nælt sér í mun yngri konu.

Nefna má fyrrum leikmann Tottenham, David Ginola en eiginkona hans Maeva Denat er 23 árum yngri.

Hér má sjá dæmi um nokkra fyrrum knattspyrnumenn sem ákváðu að yngja upp.

Ian Rush og Carol Anthony – Aldurmunur: 22 ár

David Seaman og Frankie Poultney – Aldursmunur: 9 ár

Peter Shilton og Steph Hayward – Aldursmunur: 21 ár

Neil Ruddock og Leah Newman – Aldursmunur: 13 ár

Thierry Henry og Andrea Rajajic – Aldursmunur: 8 ár

David Ginola og Maeva Denat – Aldursmunur: 23 ár
 

Brendan Rodgers og Charlotte Searle – Aldursmunur: 11 ár

Peter Schmeichel og Laura von Lindholm – Aldursmunur: 11 ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi