fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Lögsækir mann sem á að hafa barnað sig fyrir 22 árum: Stúlkan er bara 19 ára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2019 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Eto’o hefur fengið ákæru sig en kona sem hann átti stutt kynni við segir hann hafa barnað sig árið 1997.

Eto’o hefur átt frábæran feril sem atvinnumaður í knattspyrnu en Adileusa do Rosario Neves heldur því fram að framherjinn hafi barnað sig árið 1997.

Þau hittust þá á skemmistað í Madríd þegar framherjinn frá Kamerún var á láni hjá Leganes frá Real Madrid.

Það sem vekur athygli í ákærunni er að stúlkan fæddist í nóvember árið 1998, en þau hittust í þetta eina skipti árið 1999. Það heldur ekki alveg vatni, enda meðganga aðeins um eða yfir níu mánuðir.

Eto’o er sex barna faðir en hann á þau með fjórum konum en hann spilar í dag í Katar.

Ekki er talið að málið nái langt í kerfinu enda virðist saga konunnar ekki alveg rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi