fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Lést í miðjum leik: Við vörum við myndskeiðinu sem fylgir fréttinni

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. mars 2019 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Herman Tsinga leikmaður Akanda FC í Gabon lést í miðjum leik um helgina, í leik í fyrstu deildinni þar í landi.

Tsinga stökk upp í boltann og skallaði knöttinn, hann féll svo til jarðar.

Sjúkrabíll var fljótur á svæðið og reyndi að koma Tsinga til hjálpar en það gekk ekki.

Læknaliðið reyndi að lífga Tsinga við en hann var úrskurðaður látinn við komu á sjúkrahús.

Atvikið gerðist eftir 23 mínútna leik en ástandið á vellinum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð