fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Íslandsvinur og goðsögn trúlofar sig: Hún er 22 árum yngri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Rush, Íslandsvinur og goðsögn hjá Liverpool á Englandi hefur trúlofað sig en unnusta hans er 22 árum yngri.

Carol Anthony er 35 ára gömul en Rush sem átti frábæran feril sem knattspyrnumaður er 57 ára gamall.

Rush hefur komið til Íslands nokkrum sinnu, hann hélt knattspyrnunámskeið fyrir unga krakka nokkur sumur í röð.

Rush skildi við fyrrum eiginkonu sína árið 2012 eftir 25 ára hjónaband. Hann og Carol hafa átt í ástarsamband frá 2013.

Þau ætla að gifta sig á næstunni en mynd af parinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð