fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Biður Ísland um hjálp: Veist þú hver þetta er? – ,,Getið þið hjálpað mér að finna þennan unga strák?“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. mars 2019 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er að leita að einhverjum,“ skrifar ljósmyndarinn Young Kim í dag en er staddur hér á landi.

Kim birti færslu á Facebook síðu sína í dag þar sem hann biður Íslendinga um hjálp.

Hann leitar að Hermanni sem er 18 ára gamall knattspyrnumaður og spilar í 1. deildinni hér á landi.

Kim segist hafa hitt Hermann þann 2. mars síðastliðinn í Háskóla Íslands og tók þar viðtal við drenginn.

,,Ástæðan fyrir því að ég vil finna hann er því mig langar að mynda hann á knattspyrnuvelli,“ skrifaði Kim.

,,Mig langar að fjalla meira um hann en því miður þá gleymdi ég nafninu hans og símanúmeri.“

,,Ég vil ekki stoppa núna. Allir á Íslandi eru skyldir. Ég heyrði það að þið þekkist öll. Get ég fundið þennan unga mann? Getið þið hjálpað mér?“

Kim fer svo lengra og birtir mynd af Hermanni og vonar innilega að Íslendingar geti hjálpað til.

Getum við hjálpað Kim? Færslu hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi