fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Eru þetta ‘furðulegustu meiðsli sögunnar’? – Vildi laga skeggið og allt fór úrskeiðis

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. mars 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Younousse Sankhare verður frá næstu vikurnar en hann leikur með Bordeaux í Frakklandi.

Ástæðan fyrir fjarveru Sankhare er ansi sérstök en hann tók þá ákvörðun að fara í skeggígræðslu nýlega.

Það komu upp vandræði í aðgerð Sankhare en það verður sífellt algengara að karlmenn reyni að bæta skeggrótina með ígræðslu.

Líkami hans brást mjög illa við ígræðslunni og hefur hann verið fárveikur undanfarna daga.

Sankhare hefur misst af síðustu þremur deildarleikjum Bordeaux og missir einnig af næsta leik gegn Montpellier.

Margir tala um þetta sem ‘furðulegustu meiðsli sögunnar’ en þessi 29 ára gamli leikmaður er mikilvægur leikmaður fyrir Bordeaux og eru fréttirnar því slæmar fyrir franska félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð