fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Einn af fáum sem hafnaði bæði Manchester-liðunum á ferlinum

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. mars 2019 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir leikmenn sem hafa hafnað bæði Manchester City og Manchester United á ferlinum.

Markmaðurinn Gianluigi Buffon er þó einn af þeim en hann spilar í dag með Paris Saint-Germain en áður Juventus.

Buffon segist hafa hafnað Manchester-liðunum á ferlinum en United hafði áhuga fyrir mörgum árum en City mun seinna.

,,Þegar ég var strákur að spila fyrir Parma þá var Sir Alex Ferguson á eftir mér og fylgdist með mér í tvö eða þrjú ár,“ sagði Buffon.

,,Hann hafði verið að senda njósnara til að sjá mig. Á þessum tíma var Parma minn heimur og ég vildi ekki fara.“

,,Seinna fékk ég risatilboð frá Manchester City þegar þeir voru að byrja að byggja upp liðið á ný. Þeir vildu gera mig að fyrstu kaupunum en ég varð áfram hjá Juve.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð