fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Af hverju nær skærasta stjarna Liverpool ekkiflugi gegn stóru strákunum?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2019 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á fjörugan leik á Goodison Park í gær þegar Liverpool heimsótti Everton og var ekkert gefið eftir í skemmtilegum grannaslag.

Bæði lið fengu færi til að skora í gær og þá sérstaklega Mohamed Salah sem var ekki heitur fyrir framan markið. Því miður fyrir áhorfendur komu mörkin ekki en það vantaði þó alls ekki færin.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir heimamenn í Everton og stóð sig vel á miðjunni.

Það eru kannski ekki nein tíðindi að Salah sé ekki heitur í storu leikjunum en þeir hafa reynst honum erfiðir á þessu tímabili. Þannig hefur Salah aðeins komið að fjórum mörkum í leikjum sem má kalla stóra á tímabilinu.

Salah er sjóð heitur gegn minni spámönnum en gengi hans gegn stóru strákunum er ekki gott eins og töfræðin segir okkur hér að neðan.

Mörk og stoðsendingar Salah í stóru leikjunum:
0 vs Tottenham
0 vs PSG
0 vs Chelsea
0 vs Chelsea
0 vs Napoli
0 vs Man City
0 vs Arsenal
0 vs PSG
0 vs Everton
1 vs Napoli
0 vs Man Utd
2 vs Arsenal
0 vs Man City
0 vs Bayern Munich
0 vs Man Utd
0 vs Everton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal