Manchester Untied vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Southampton.
United þurfti svo sannarlega að vinna fyrir sigrinum í dag en heimamen höfðu betur 3-2 á Old Trafford.
Southampton komst yfir í leiknum og var það svo Romelu Lukaku sem sá um að skora sigumark United í seinni hálfleik.
Manchester City slapp á sama tíma er liðð mætti Bournemouth. Þar gerði Riyad Mahrez eina mark leiksins í sigri City.
Aron Einar Ginnarsson var í liði Cardiff sem tapaði 2-0 gegn Wolves og Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður í 3-1 tapi Burnley heima gegn Crystal Palace.
Brighton vann svo Huddersfield með einu marki gegn engu á Amex vellinum.
Manchester United 3-2 Southampton
0-1 Yann Valery(26′)
1-1 Andreas Pereira(53′)
2-1 Romelu Lukaku(59′)
2-2 James Ward-Prowse(75′)
3-2 Romelu Lukaku(88′)
Bournemouth 0-1 Manchester City
0-1 Riyad Mahrez(55′)
Wolves 2-0 Cardiff
1-0 Diogo Jota(16′)
2-0 Raul Jimenez(18′)
Burnley 1-3 Crystal Palace
0-1 Phil Bardsley(sjálfsmark, 15′)
0-2 Michy Batshuayi(48′)
0-3 Wilfried Zaha(76′)
1-3 Ashley Barnes(90′)
Brighton 1-0 Huddersfield
1-0 Florin Andone(79′)