fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Lukaku hetja United í hörkuleik – Íslendingarnir töpuðu

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Untied vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Southampton.

United þurfti svo sannarlega að vinna fyrir sigrinum í dag en heimamen höfðu betur 3-2 á Old Trafford.

Southampton komst yfir í leiknum og var það svo Romelu Lukaku sem sá um að skora sigumark United í seinni hálfleik.

Manchester City slapp á sama tíma er liðð mætti Bournemouth. Þar gerði Riyad Mahrez eina mark leiksins í sigri City.

Aron Einar Ginnarsson var í liði Cardiff sem tapaði 2-0 gegn Wolves og Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður í 3-1 tapi Burnley heima gegn Crystal Palace.

Brighton vann svo Huddersfield með einu marki gegn engu á Amex vellinum.

Manchester United 3-2 Southampton
0-1 Yann Valery(26′)
1-1 Andreas Pereira(53′)
2-1 Romelu Lukaku(59′)
2-2 James Ward-Prowse(75′)
3-2 Romelu Lukaku(88′)

Bournemouth 0-1 Manchester City
0-1 Riyad Mahrez(55′)

Wolves 2-0 Cardiff
1-0 Diogo Jota(16′)
2-0 Raul Jimenez(18′)

Burnley 1-3 Crystal Palace
0-1 Phil Bardsley(sjálfsmark, 15′)
0-2 Michy Batshuayi(48′)
0-3 Wilfried Zaha(76′)
1-3 Ashley Barnes(90′)

Brighton 1-0 Huddersfield
1-0 Florin Andone(79′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Í gær

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega