fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Kvikmyndastjarnan Zlatan Ibrahimovic?

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 10:20

Zlatan og Raiola á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, hefur gefið í skyn að hann ætli að reyna fyrir sér í leiklist einn daginn.

Zlatan er enn í fullu fjöri í MLS deildinni en hann er 37 ára gamall og á ekki of mikið eftir.

Hann býr nú í Los Angeles í Bandaríkjunum og gæti reynt að gerast kvikmyndastjarna í framtíðinni.

,,Ég er ansi forvitinn að vita hvernig þetta lítur út. Ég er á rétta staðnum svo við sjáum hvað gerist,“ sagði Zlatan.

,,Ég get verið vondi kallinn, góði kallinn, hvað sem er, jafnvel hetjan… En ég mun ekki syngja!“

,,Ég þarf að vera gæinn sem er alltaf á fullu að hoppa af byggingum og gera þessa klikkuðu hluti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Í gær

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega