fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Jói Berg aðeins einn af sjö sem hefur komist framhjá þessum leikmanni

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka hefur heldur betur vakið athygli á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

Wan-Bissaka er aðeins 21 árs gamall en hann er orðinn fastamaður í öflugu liði Crystal Palace.

Hann er eini leikmaðurinn í fimm bestu deildum Evrópu sem hefur hent sér í yfir 100 tæklingar á tímabilinu til að vinna boltann aftur.

Aðeins sjö leikmenn hafa komist framhjá Wan-Bissaka í deildinni og er einn Íslendingur á meðal þeirra.

Jóhann Berg Guðmundsson er sá leikmaður en honum tókst að komast framhjá Wan-Bissaka fyrr á leiktíðinni.

Jói Berg er á lista með góðum leikmönnum á borð við Leroy Sane, Sadio Mane og Filipe Anderson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Í gær

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega