fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Aubameyang og Özil bekkjaðir

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur á Englandi í hádeginu í dag er lið Tottenham fær Arsenal í heimsókn.

Aðeins fjögur stig skilja liðin að í deildinni fyrir leikinn en Tottenham er með 60 stig í þriðja sæti og Arsenal situr í fjórða sæti með 56 stig.

Það er því mikið undir í baráttu um Meistaradeildarsæti og myndi sigur gera mikið fyrir bæði lið.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag.

Tottenham: Lloris, Trippier, Alderweireld, Sanchez, Vertonghen, Rose, Wanyama, Sissoko, Eriksen, Son, Kane

Arsenal: Leno, Sokratis, Mustafi, Koscielny, Monreal, Guendouzi, Xhaka, Ramsey, Mkhitaryan, Iwobi, Lacazette

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Í gær

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega