fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Skoraði klaufalegasta sjálfsmark tímabilsins – Þetta sagði hann fyrir fimm árum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier skoraði ansi klaufalegt mark í gær er Tottenham lék við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Trippier og félagar heimsóttu Chelsea á Stamford Bridge en þurftu að sætta sig við 2-0 tap.

Seinna mark leiksins var sjálfsmark Trippier en hann gaf boltann í eigið net, framhjá Hugo Lloris í markinu.

Bakvörðurinn missti einbeitinguna undir lok leiksins og var sending hans til baka mjög slæm og fór beint í markið.

Trippier er stuðningsmaður Chelsea en nú var rifjað upp gamla færslu sem hann setti á Twitter.

Trippier setti inn færslu árið 2014 er hann var hjá Burnley og skrifaði: ‘Áfram Chelsea,’ en óvíst er hvaða leik hann var að horfa á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum