fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Eigandinn sýnir rándýrt heimili sitt: Klám gerði hann sterk efnaðan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Sullivan, annar eigandi West Ham er sterk efnaðaur en hann varð ríkur maður í klámiðnaðnum.

Sullivan seldi varning tengdan klámi, blöð, spólur og sitthvað fleiri. Þannig varð hann ríkur.

Á seinni árum hefur Sullivan einbeitt sér að fótbotanum og fjárfest í mikið af fasteignum.

Hann byggði sér einnig afar fallegt hús í Essex í London sem kostar um 7,5 milljón punda í dag. Meira en milljarð íslenskra króna.

Húsið er með tveimur sundlaugum, 14 svefnherbergjum og þá eru keilsusalur í húsinu sem hann byggði fyrir tuttugu árum.

Þar bý hann ásamt eiginkonu sinni í dag en þau ólu upp syni sína tvo í húsinu. Sullivan opnaði dyrnar fyrir almenningi og má sjá myndirnar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum