fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Rúnar Alex með sýningu gegn einu besta liði í heimi: Sjáðu atvikin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson var í byrjunarliði Dijon í gær sem mætti Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Um var að ræða leik í franska bikarnum en PSG fór örugglega áfram og var í engum vandræðum.

Þeir Angel Di Maria og Thomas Meunier tryggðu PSG 3-0 sigur en Di Maria setti tvö mörk í leiknum.

Það var nóg að gera hjá Rúnari í markinu en eins og búast mátti við var PSG einfaldlega of stór biti fyrir gestina.

Rúnar komst hins vegar vel frá sínu og kom í veg fyrir stórt tap, hann varði oft afar vel og hefur fengið lof fyrir frammistöðu sína.

Frammistaðan var mikilvæg fyrir markvörðrinn sem hefur mátt þola bekkjarsetu í deildinni.

Helstu vörslur Rúnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn