fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Klopp þarf að brjóta sterka hefð til að Liverpool verði meistari: Vantar mann af þessu þjóðerni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hart barist á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Liverpool hefur eins stigs forystu á Manchester City.

Ljóst er að hart verður barist fram að síðustu leikjum tímabilsins en bæði lið eiga leik í kvöld.

Jurgen Klopp og lærisveinar hans þurfa hins vegar að brjóta hefð til að verða meistarar, ekkert lið á þessari öld hefur orðið enskur meistari án þess að hafa leikmann frá Frakklandi í sínum röðum. Það var Blackburn árð 1995.

Manchester City er með franska leikmenn í sínum röðum en Liverpool hefur ekki neinn slíkan.

Takist Liverpool að vinna deildina verður það því í fyrsta sinn sem lið án Frakka verður meistari á þessari öld. Liverpool hefur aldrei unnið ensku úrvalsdeildina frá stofnun hennar árið 1992.

Franskir meistarar:
Eric Cantona (Manchester United) – 1992-93, 1993-94, 1995-96, 1996-97
Nicolas Anelka (Arsenal) – 1997-98, 2009-10
Remi Garde (Arsenal) – 1997-98
Gilles Grimandi (Arsenal) – 1997-98, 2001-02
Emmanuel Petit (Arsenal) – 1997-98
Patrick Vieira (Arsenal) – 1997-98, 2001-02, 2003-04
Mikael Silvestre (Manchester United) – 1999-2000, 2000-01, 2002-03, 2006-07
Fabien Barthez (Manchester United) – 2000-01, 2002-03
Thierry Henry (Arsenal) – 2001-02, 2003-04
Robert Pires (Arsenal) – 2001-02, 2003-04
Sylvain Wiltord (Arsenal) – 2001-02, 2003-04
Laurent Blanc (Manchester United) – 2002-03
Jeremie Aliadiere (Arsenal) – 2003-04
Pascal Cygan (Arsenal) – 2003-04
Gael Clichy (Arsenal, Manchester City) – 2003-04, 2011-12, 2013-14
William Gallas (Chelsea) – 2004-05, 2005-06
Claude Makelele (Chelsea) – 2004-05, 2005-06
Patrice Evra (Manchester United) – 2006-07, 2007-08, 2008-09, 2010-11, 2012-13
Louis Saha (Manchester United) – 2006-07, 2007-08
Florent Malouda (Chelsea) – 2009-10
Samir Nasri (Manchester City) – 2011-12, 2013-14
Loic Remy (Chelsea) – 2014-15
Kurt Zouma (Chelsea) – 2014-15, 2016-17
N’Golo Kante (Leicester, Chelsea) – 2015-16, 2016-17
Aymeric Laporte (Manchester City) – 2017-18
Eliaquim Mangala (Manchester City) – 2017-18
Benjamin Mendy (Manchester City) – 2017-18

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn