fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Gylfi gæti pirrað marga Íslendinga – Risastór sunnudagur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, er með markmið fyrir leik liðsins um næstu helgi.

Liverpool mætir þá í heimsókn á Goodison Park en um er að ræða grannaslag á milli þessara liða.

Gylfi skoraði tvö mörk fyrir Everton í 3-0 sigri á Cardiff í gær en hann vill skemma titilvonir Liverpool.

Okkar maður var spurður út í það í dag hvort hann vonaðist eftir því að geta eyðilagt aðeins fyrir Liverpool á sunnudaginn.

Það eru ófáir stuðningsmenn Liverpool á Íslandi og gæti Gylfi því þurft að skemma aðeins fyrir þeim.

,,Já, auðvitað,“ sagði Gylfi. ,,Það skiptir ekki máli hvar þeir eru í deildinni samt, þú vilt alltaf vinna þessa leiki.“

,,Sérstaklega eftir hvernig þetta endaði þegar við mættum þeim síðast. Að tapa grannaslag þannig, verandi svona nálægt að fá stig á útivelli var svekkjandi.“

,,Það væri frábært að ná fram hefndum núna. Við viljum góða frammistöðu og önnur góð úrslit.“

,,Þetta eru leikirnir sem þú hlakkar til að spila áður en tímabilið byrjar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn