fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Chelsea þurfti að eyða vandræðalegri færslu – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea á Englandi var á dögunum dæmt í félagaskiptabann af FIFA sem gildir þar til í janúar.

Chelsea má því ekki kaupa leikmenn í sumar og ekki næsta janúar en félagið gæti þó reynt að fá frest.

Sá sem sér um Twitter síðu Chelsea virðist hafa steingleymt banninu eftir færslu sem var sett inn í kvöld.

,,Hvern vilt þú kaupa í sumar?“ skrifaði starfsmaður Chelsea á opinbera síðu félagsins.

Þessi færsla fékk þó aðeins að standa í nokkrar mínútur áður henni var eytt.

Chelsea hefur fest kaup á einum leikmanni, Christian Pulisic en hann kemur til liðsins frá Dortmund næsta sumar.

Chelsea er ásakað um að hafa rætt ólöglega við unga leikmenn og fékk því refsingu frá FIFA.

Hér má sjá færsluna sem vakti heldur betur athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn