fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Óstöðvandi Gylfi: Sjáðu annað mark hans í kvöld – Enginn skorar jafn mikið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 21:17

Gylfi Sigurðsson mun fagna mörkum á Sjónvarpi Símans á næsta tímabili

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er að eiga frábæran leik fyrir Everton sem spilar nú við Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Staðan er 2-0 fyrir Everton er 67 mínútu eru búnar og hefur Gylfi gert bæði mörkin.

Aron Einar Gunnarsson spilar með Cardiff í leiknum en liðið er í vandræðum með að halda Gylfa í skefjum.

Miðjumaðurinn var að skora sitt annað mark nýu rétt í þessu og var það með laglegu skoti innan teigs.

Gylfi er nú búinn að skora 15 mörk fyrir Everton í deildinni frá byrjun síðasta tímabils.

Það er meira en allir aðrir leikmenn liðsins en Gylfi er með fimm fleiri mörk en næsti maður.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn