fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Finnst eins og Liverpool sé að fara á taugum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 11:27

Heiðar elskar Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tókst ekki að ná sjö stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Leicester City.

Eftir að hafa komist yfir snemma leiks með marki frá Sadio Mane þá jafnaði Harry Maguire metin fyrir gestina.

Lokastaðan 1-1 á Anfield en Liverpool er þó enn með fimm stiga forskot á Manchester City.

Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United finnst of mikið stress vera í leik Liverpool.

,,Það sem ég myndi hafa áhyggjur af er að stressið sem virðist vera í liðinu, þeir virka of stressaðir á köflum,“ sagði Ferdinand.

Liverpool hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina í 29 ár og stuðningsmenn félagsins eru spenntir.

,,Þetta er eitthvað sem Jurgen Klopp þarf að tala um, þú hefur ekki áhuga á að sjá stress á þessum tímapunkti. Það er of snemmt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir