fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Finnst eins og Liverpool sé að fara á taugum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 11:27

Heiðar elskar Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tókst ekki að ná sjö stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Leicester City.

Eftir að hafa komist yfir snemma leiks með marki frá Sadio Mane þá jafnaði Harry Maguire metin fyrir gestina.

Lokastaðan 1-1 á Anfield en Liverpool er þó enn með fimm stiga forskot á Manchester City.

Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United finnst of mikið stress vera í leik Liverpool.

,,Það sem ég myndi hafa áhyggjur af er að stressið sem virðist vera í liðinu, þeir virka of stressaðir á köflum,“ sagði Ferdinand.

Liverpool hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina í 29 ár og stuðningsmenn félagsins eru spenntir.

,,Þetta er eitthvað sem Jurgen Klopp þarf að tala um, þú hefur ekki áhuga á að sjá stress á þessum tímapunkti. Það er of snemmt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill