fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mo Salah er fá orðspor fyrir leikaraskap sinn, dómarar verða að taka hart á honum,“ sagði Keith Hackett, fyrrum dómari ensku úrvalsdeildarinanr um Mohamed Salah leikmann Liverpool.

Salah er einn besti leikmaður í heimi, hann hefur hins vegar á þessari leiktíð verið að fá á sig orðspor fyrir leikaraskap.

Salah reyndi að fiska víti um helgina að mati Hackett gegn Crystal Palace, hann segir að dómarar muni á endanum fara að taka hart á þessu. Hann segir að orðspor Salah muni fara að hafa áhrif á dómara.

,,Salah er einn besti leikmaður deildarinnar, magnaður markaskorari sem gæti á endanum tryggt liðinu sigur í deildinni,“ sagði Hackett.

,,Það er samt slæmur hluti við leik hans sem gæti verið að skemma orðspor hans. hann fer auðveldlega til jarðar, minnsta snerting í vítateignum og hann fer niður.“

,,Þetta hefur verið tæpt á síðustu vikum, hann fær víti gegn Newcastle og Brighton en gegn Palace á laugardag, dýfði hann sér augljóslega. Hvort sem það var smá snerting eða ekki, þá lék hann sér að því að falla til jarðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna