fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433

Kantmaður Celtic til Liverpool? – Tveir frá Bournemouth til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Bourneouth er tilbúið að selja Callum Wilson á 75 milljónir punda til Chelsea. (Star)

Wolves mun berjast við Chelsea um Wilson. (Mail)

Chelsea vill kaupa Nathan Ake tveimur árum eftir að hafa selt hann til Bournemouth. (Sun)

Ekkert félag hefur efni á Milan Skriniar varnarmanni Inter sem Manchester United hefur áhuga á. (Mirror)

Tottenham mun ekki leika á nýjum heimavelli á þessari leiktíð. (Mail)

Barcelona hefur áhuga á Fernando Llorente framherja Tottenham. (Mundo)

Pep Guardiola telur að Manchester City nái ekki að krækja í Frenkie de Jong miðjumann Ajax, hann fer líklega til Barcelona en PSG hefur líka áhuga. (Telegraph)

Wolves ætlar að reyna að framlengja við Conor Coady varnarmann liðsins. (Telegraph)

Everton hefur áhuga á Tanguy Ndombele miðjumanni Everton sem myndi kosta 75 milljónir punda. (Star)

Ryan Babel er að koma á láni til Fulham frá Besiktas. (Telegraaf)

Liverpool hefur áhuga á James Forrest kantmanni Celtic. (Sun)

Lille hefur áhuga á Pedro Obiang miðjumanni West Ham. (RMC)

Bournemouth ætlar að framlengja við David Brooks til að slökkva í áhuga Manchester United og Tottenham. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“