fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Solskjær telur að Pochettino gæti tekið við og gert vel

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er mjög hrifinn af kollega sínum Mauricio Pochettino hjá Tottenham.

Pochettino er mikið orðaður við stjórastarfið á Old Trafford en nýr maður gæti komið inn í sumar.

Solskjær segir að það sé ástæða fyrir því að Pochettino sé nefndur til sögunnar.

,,Hann hefur staðið sig mjög vel í sínu starfi,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi.

,,Það er ástæða fyrir því að hann er einn af þeim sem talað er um – því hann hefur gert mjög vel.“

,,Það er þó ekki mitt starf að gefa þjálfurum einkunnir – ég einbeiti mér að sjálfum mér og mínu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið