fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Klopp svarar Gary Neville fullum hálsi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool skilur ekki hvað Gary Neville sérfræðingur Sky Sports er að meina og svarar honum.

Neville vill meina að Liverpool eigi að gefa skít í Meistaradeildina í ár og reyna að vinna ensku úrvalsdeildina.

Þar sé möguleii þeirra á að vinna stóran titil á þessari leiktíð.

,,Hvernig myndi það virka? Eigum við að sleppa Meistaradeildinni?,“ sagði Klopp.

,,Gary ætti að koma hingað og láta mig vita hvernig það virkar, hvernig undirbýr þú leik en ert ekki að hugsa um hann?.“

,,Ég veit ekki hvað hann meinar, við verðum að spila leiki. Margir horfa á okkur í Meistaradeildinni og við verðum að gera okkar besta þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun