fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Carlos Sanchez til West Ham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United tryggði sér miðjumanninn Carlos Sanchez nú rétt í þessu fyrir lok félagaskiptagluggans.

Sanchez er 32 ára gamall djúpur miðjumaður en hann hefur undanfarið ár verið á mála hjá Fiorentina.

Sanchez var í láni hjá Espanyol fyrr á þessu ári en hann átti ekki framtíð fyrir sér á Ítalíu.

Sanchez þekkir vel til Englands en hann lék með Aston Villa í tvö ár frá 2014 til 2016.

Hann mun nú reyna fyrir sér hjá West Ham en Sanchez gerir tveggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Í gær

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Í gær

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum