fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433

Carlos Sanchez til West Ham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United tryggði sér miðjumanninn Carlos Sanchez nú rétt í þessu fyrir lok félagaskiptagluggans.

Sanchez er 32 ára gamall djúpur miðjumaður en hann hefur undanfarið ár verið á mála hjá Fiorentina.

Sanchez var í láni hjá Espanyol fyrr á þessu ári en hann átti ekki framtíð fyrir sér á Ítalíu.

Sanchez þekkir vel til Englands en hann lék með Aston Villa í tvö ár frá 2014 til 2016.

Hann mun nú reyna fyrir sér hjá West Ham en Sanchez gerir tveggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City staðfestir kaupin á Marc Guehi

City staðfestir kaupin á Marc Guehi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað brjálaður Declan Rice sagði eftir vonbrigðin um helgina

Sjáðu hvað brjálaður Declan Rice sagði eftir vonbrigðin um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heldur starfinu í bili þrátt fyrir ummælin

Heldur starfinu í bili þrátt fyrir ummælin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA
433Sport
Í gær

Jökull einlægur: „Gaf mér hamingju aftur, bara í lífinu nánast“

Jökull einlægur: „Gaf mér hamingju aftur, bara í lífinu nánast“
433Sport
Í gær

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“