fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433

Carlos Sanchez til West Ham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United tryggði sér miðjumanninn Carlos Sanchez nú rétt í þessu fyrir lok félagaskiptagluggans.

Sanchez er 32 ára gamall djúpur miðjumaður en hann hefur undanfarið ár verið á mála hjá Fiorentina.

Sanchez var í láni hjá Espanyol fyrr á þessu ári en hann átti ekki framtíð fyrir sér á Ítalíu.

Sanchez þekkir vel til Englands en hann lék með Aston Villa í tvö ár frá 2014 til 2016.

Hann mun nú reyna fyrir sér hjá West Ham en Sanchez gerir tveggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óður til æskunnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Arsenal formlega í dag

Yfirgefur Arsenal formlega í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lærisveinar Freys tóku síðasta lausa sætið í umspilinu – Fín úrslit Íslendinganna

Lærisveinar Freys tóku síðasta lausa sætið í umspilinu – Fín úrslit Íslendinganna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe verulega ósáttur – „Getum ekki haldið svona áfram“

Mbappe verulega ósáttur – „Getum ekki haldið svona áfram“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera hjá liði Alberts – Tveir frá Lundúnaliðinu gætu komið fyrir gluggalok

Nóg að gera hjá liði Alberts – Tveir frá Lundúnaliðinu gætu komið fyrir gluggalok
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool ætlar ekki að kaupa þrátt fyrir öll meiðslin

Liverpool ætlar ekki að kaupa þrátt fyrir öll meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína