fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Carlos Sanchez til West Ham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United tryggði sér miðjumanninn Carlos Sanchez nú rétt í þessu fyrir lok félagaskiptagluggans.

Sanchez er 32 ára gamall djúpur miðjumaður en hann hefur undanfarið ár verið á mála hjá Fiorentina.

Sanchez var í láni hjá Espanyol fyrr á þessu ári en hann átti ekki framtíð fyrir sér á Ítalíu.

Sanchez þekkir vel til Englands en hann lék með Aston Villa í tvö ár frá 2014 til 2016.

Hann mun nú reyna fyrir sér hjá West Ham en Sanchez gerir tveggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum