fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Fekir: Aðeins Liverpool sem veit sannleikann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nabil Fekir var við það að ganga í raðir Liverpool í sumar áður en hætt var við félagaskiptin mjög óvænt.

Fekir er fyrirliði Lyon í Frakklandi en hann hafði gengist undir læknisskoðun á Anfield í júní.

Fekir hefur nú tjáð sig um misheppnuð skipti hans til Englands en hann veit sjálfur ekki hvað átti sér stað.

,,Já ég er algjörlega búinn að sætta mig við að ég komst ekki til Liverpool,“ sagði Fekir við Foot Mercato.

,,Svona hlutir gerast, þannig er þetta bara. Við verðum að halda áfram, þetta tilheyrir fortíðinni.“

,,Ég hef heyrt mikið af hlutum. Sannleikurinn? Aðeins Liverpool veit hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga