fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Liverpool nældi í þrjú stig á Selhurst Park

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 0-2 Liverpool
0-1 James Milner(víti, 45′)
0-2 Sadio Mane(93′)

Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir fyrstu tvær umferðirnar en liðið mætti Crystal Palace í kvöld.

Það var boðið upp á fínasta leik á Selhurst Park en gestirnir frá Liverpool höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu.

James Milner skoraði fyrra mark Liverpool undir lok fyrri hálfleiks en hann skoraði úr vítaspyrnu sem Mohamed Salah hafði fiskað.

Sadio Mane gerði svo út um leikinn á 93. mínútu leiksins í uppbótartíma gegn tíu mönnum Palace en Aaron Wan-Bissaka hafði fengið rautt spjald hjá Palace á 75. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Í gær

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar