fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433

Cheikhou Kouyate til Crystal Palace

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Cheikhou Kouyate hefur gert samning við lið Crystal Palace á Englandi.

Þetta staðfesti félagið í gær en Kouyate kemur til félagsins eftir fjögurra ára dvöl hjá West Ham.

Kouyate kostar Palace 9,5 milljónir punda en West Ham vildi losna við hann eftir að hafa fengið marga nýja leikmenn í sumar.

Þessi 28 ára gamli leikmaður kom til West Ham frá Anderlecht árið 2014 og spilaði 129 deildarleiki á Englandi.

Kouyate er einnig senegalskur landsliðsmaður en hann á að baki 42 leiki fyrir sína þjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum