fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Markakóngur Hollands til Brighton fyrir metfé

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton í ensku úrvalsdeildinni er að fá mikinn liðsstyrk fyrir komandi átök á næstu leiktíð.

Brighton hefur fest kaup á Alireza Jahanbakhsh frá hollenska félaginu AZ Alkmaar.

Brighton staðfesti komu leikmannsins í kvöld en hann var fáanlegur fyrir 17 milljónir punda og er nú dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Jahanbakhsh er íranskur landsliðsmaður en hann varð fyrsti asíski leikmaðurinn til að fá gullskóinn í Hollandi.

Jahanbakhsh er 24 ára gamall en hann gerði 21 deildarmark á síðustu leiktíð og var markakóngur deildarinnar.

Margir markakóngar í Hollandi hafa gert sér leið til Englands síðustu ár en það hefur gengið misvel hjá þeim á Englandi.

Nefna má framherjann Vincent Janssen sem fór til Tottenham en honum gekk afar illa á sinni fyrstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin
433Sport
Í gær

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma
433Sport
Í gær

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara