fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433

Newcastle losar sig við tvo leikmenn

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. júní 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur losað sig við þá Jesus Gamez og Massadio Haidara en þetta staðfesti félagið í dag.

Báðir leikmennirnir eru að verða samningslausir og fá ekki nýjan samning á St. James’ Park.

Gamez er 33 ára gamall bakvörður en hann kom til Newcastle frá Atletico Madrid árið 2016.

Það gekk erfiðlega hjá Gamez hjá Newcastle en hann kom aðeins við sögu í sjö deildarleikjum á tveimur árum.

Haidara hefur verið hjá Newcastle í fimm ár eftir dvöl hjá Nancy en spilaði aðeins 39 deildarleiki. Hann er 25 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eitt enskt lið og stórlið í Evrópu vilja fá Trent – Real Madrid sagt skoða að að selja hann

Eitt enskt lið og stórlið í Evrópu vilja fá Trent – Real Madrid sagt skoða að að selja hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er listinn yfir launahæstu ensku knattspyrnumennina í dag

Þetta er listinn yfir launahæstu ensku knattspyrnumennina í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttakona biðst afsökunar á gríni um Beckham og snertingar hans í miðjum stormi

Fréttakona biðst afsökunar á gríni um Beckham og snertingar hans í miðjum stormi
433Sport
Í gær

Chelsea blandar sér í slaginn við Liverpool og United – Er eitt mesta efni Englands

Chelsea blandar sér í slaginn við Liverpool og United – Er eitt mesta efni Englands
433Sport
Í gær

Vill fá svör um framtíð sína – Óttast að HM sé í hættu

Vill fá svör um framtíð sína – Óttast að HM sé í hættu