fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433

Newcastle losar sig við tvo leikmenn

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. júní 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur losað sig við þá Jesus Gamez og Massadio Haidara en þetta staðfesti félagið í dag.

Báðir leikmennirnir eru að verða samningslausir og fá ekki nýjan samning á St. James’ Park.

Gamez er 33 ára gamall bakvörður en hann kom til Newcastle frá Atletico Madrid árið 2016.

Það gekk erfiðlega hjá Gamez hjá Newcastle en hann kom aðeins við sögu í sjö deildarleikjum á tveimur árum.

Haidara hefur verið hjá Newcastle í fimm ár eftir dvöl hjá Nancy en spilaði aðeins 39 deildarleiki. Hann er 25 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp aftur á Anfield í mars

Klopp aftur á Anfield í mars
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Í gær

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Tottenham á meðal fjölda liða sem vilja Sterling

Tottenham á meðal fjölda liða sem vilja Sterling
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði