fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

West Ham staðfestir kaup á varnarmanni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United á Englandi hefur staðfest kaup á varnarmanninum Issa Diop en hann kemur til félagsins þann 1. júlí.

Diop er 21 árs gamall en hann allan sinn feril verið á mála hjá Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni.

Diop á að baki 85 deildarleiki fyrir Toulouse en hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir þremur árum.

Diop er 194 sentímetrar á hæð og er mjög öflugur í loftinu en hann kostar West Ham 21 milljón punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira