fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Brighton fær framherja Deportivo

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. maí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton í ensku úrvalsdeildinni hefur fest kaup á framherjanum Florin Andone. Þetta var staðfest í kvöld.

Um er að ræða 25 ára gamlan sóknarmann en hann kemur til Brighton frá Deportivo La Coruna.

Andone hefur undanfarin tvö ár leikið með Deportivo og gerði 18 mörk í 66 deildarleikjum.

Fyrir það var leikmaðurinn á mála hjá Cordoba og vakti athygli fyrir frammistöðu sína þar.

Andone kemur frá Rúmeníu og skrifar hann undir fimm ára samning við enska félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Í gær

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina