fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Wenger sefur illa – Ferguson hringdi i hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana.

Gengi liðsins hefur verið afar dapurt að undanförnu og hafði liðið tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum áður en kom að leiknum gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær.

Wenger tókst hins vegar að snúa við blaðinu í gær og vann Arsenal frábæran 2-0 sigur gegn AC Milan í fyrri leik liðanna.

Wenger greindi frá því á blaðamannafundi í morgun að hann hefði átt erfitt með svefn að undanförnu og að margir stjórar hefðu hringt í hann til þess að hvetja hann áfram.

Þar á meðal var Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United sem hringdi í Wenger í vikunni til þess að sýna honum stuðnings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot