fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Walters opnar sig um fráfall móður sinnar: Ég grét í sjö klukkustundir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Walters, framherji Burnley missti móður sína þegar að hann var mjög ungur að árum.

Hann var einungis 11 ára þegar að hún dó en hann ákvað að opna sig um atvikið í samtali við Tony Livesey, útvarpsmann hjá BBC.

Walters hefur aldreið tjáð sig um atvikið opinberlega áður og átti mjög erfitt með sig þegar hann byrjaði að ræða fráfallið.

„Faðir minn sagði mér það, vikur áður en hún dó. Hann dró okkur systkinin inn í herbergi og sagði okkur að móðir okkar ætti ekki langt eftir,“ sagði Walters.

„Ég gekk út og grét í sex til sjö klukkustundir. Ég á krakka, sem eru á sama aldri og ég var þarna og ég hef áhyggjur af þeim núna.“

„Ég hef aldrei rætt þetta áður þar sem að fólk spyr mig ekki út í þetta og ég á erfitt með að ræða þetta,“ sagði Walters m.a en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“