fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Sturridge hefur kostað WBA háar fjárhæðir þrátt fyrir lítinn spilatíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge, framherji Liverpool gekk til liðs við WBA á láni í janúarglugganum.

Liverpool hafði vonast til þess að selja leikmanninn en ekkert félag var tilbúið að borga uppsett verð og því var ákveðið að lána hann.

WBA borgar stóran hluta af launum Sturridge eða um 120.000 pund á viku en síðan hann kom til London hefur hann aðeins spilað í 77. mínútur fyrir félagið.

Hann hefur nú þegar kostað WBA 2 milljónir punda og gæti endað á því að kosta félagið 4 milljónir punda, jafnvel þótt hann spili ekki aðra mínútu fyrir WBA.

Sturridge hefur ekki ennþá klárað leik fyrir WBA og þá á hann einnig eftir að skora mark fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot