fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Spilamennska Pogba hefur hrunið síðan Sanchez kom til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana.

Hann kom til félagsins sumarið 2016 og varð um leið dýrasti knattspyrnumaður heims þegar United borgaði tæplega 90 milljónir punda fyrir hann.

Pogba hefur verið talsvert gagnrýndur síðan hann kom til félagsins en þrátt fyrir það hefur hann alltaf skilað sína og verið áhrifamikill á miðjunni á United.

Félagið fékk Alexis Sanchez í janúar í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan en síðan að sá fyrrnefndi kom hefur spilamennska Pogba hrunið.

Mesta athygli vekur að Pogba hefur aðeins skapað eitt færi fyrir samherja sína síðan Sanchez kom en áður en hann kom var hann búinn að búa til 38 færi.

Tölfræði yfir þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“